Flýtilyklar
Fréttir
YFIRLIT FYRSTU SEX MÁNUÐI 2013.
Sauðárkrókshöfn.
Fyrstu sex mánuði þessa árs eru komin á land á Sauðárkróki 6.544,5 tonn af ferskum og frosnum sjávarafurðum. Þar af eru komin á land 2.538,9 tonn af frosnum afurðum og 118,4 tonn af handfærabátum sem er nánast allt vegna strandveiði. Þá er búið að skipa upp 680 tonnum af frosinni rækju úr Barentshafi.
Lesa meira