Fréttir

Dráttarbáturinn kominn til Fćreyja.

Dráttarbáturinn kominn til Fćreyja.

Ţetta potast hjá ţeim. Dráttarbáturinn langţráđi er lagstur viđ bryggju í Runavík í Fćreyjum. Ţar bíđur hann betra veđurs áđur en lagt verđur upp í lokaáfanga heimsiglingarinnar. Spáin er óspennandi og ekki víst ađ komist af stađ fyrr um miđja viku. Lagarfoss er rétt ađ klára en Skaftafelliđ hefur veriđ meira og minna í brćlu og tefst um viku.
Lesa meira
Haust á höfninni

Haust á höfninni

Ţađ hefur veriđ frekar rólegt á höfninni undanfariđ. Hefđbundnar togaralandanir Drangeyjar og Málmeyjar auk fastagestanna Skaftafells og Lagarfoss. Selfoss er vćntanlegur í fyrramáliđ og Silver Framnes á sunnudag. Onni og Lilja hafa ađeins róiđ og svo brćđurnir á Kalda og Hafborgu. Víđimelsbrćđur vinna ađ hafnarbótum og Steypustöđin undirbýr grunn ađ nýjum fiskmarkađi í Sandbúđum.
Lesa meira
Bćtist í flotann

Bćtist í flotann

Nýr og glćsilegur bátur bćttist í flota FISK-seafood um daginn. Hann ber nafniđ Lundey og umdćmisnúmeriđ SK-3.
Lesa meira
Saxast á Vörtuna

Saxast á Vörtuna

Athygli sjófarenda er vakin á ţví, ađ flóđljós á norđurgarđi og "vörtunni" loga ekki vegna framkvćmda. Grćna innsiglingaljósiđ logar ţó.
Lesa meira
Bráđum fer

Bráđum fer "Vartan"

Víđimelsbrćđur byrjuđu í dag vinnu viđ ađ fjarlćgja litla grjótgarđinn í hafnarkjaftinum og lengingu á Norđurgarđi. Ţetta verđur mikil samgöngubót ţví litli garđurinn hefur veriđ skipstjórnendum stćrri skipa mikill ţyrnir í augum og oft mátt litlu muna ađ illa fćri viđ komur og brottfarir. Í morgunn kom skipiđ Bitonia međ 350 tonn af tjöru fyrir Vegagerđina. Ađfaranótt laugardags er reiknađ međ Silver Crystal međ rćkju fyrir Dögun en óvíst er međ Lagarfoss ef veđurspáin rćtist. Línuskipin Páll Jónsson og Sighvatur lönduđu um daginn auk Viđeyjar og heimatogaranna Drangeyjar og Málmeyjar.
Lesa meira

Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169