Fréttir

Heimsókn frá FNV

Heimsókn frá FNV

Fengum skemmtilega heimsókn frá nemendum í vélstjórnarnami frá FNV. Skođuđum mengunarvarnir Skagafjarđarhafna og fórum stuttan hring á drattarbátnum Gretti Sterka. Nemendur fengu einnig kynningu á vél- og stýribunađi bátsins .
Lesa meira
Yfirvélstjóri ráđinn til Skagafjarđarhafna

Yfirvélstjóri ráđinn til Skagafjarđarhafna

Á dögunum var ráđinn til Skagafjarđarhafna nýr yfirvélstjóri Ásgeir Már Andrésson. Ásgeir hefur lokiđ 4. stigs námi í vélstjórn og er međ sveinspróf í húsasmíđi og vélvirkjun. Einnig hefur Ásgeir lokiđ eftirtöldum kúrsum í háskóla: Hönnun skipa og skipatćkni, Endurnýjanlegir orkugjafar Ásgeir er fćddur Skagfirđingur og hefur unniđ Hjá Alcoa, VHE, Eltech ehf, DFFU, Samherja og Eimskip svo eitthvađ sé nefnt. Bjóđum viđ Ásgeir velkomin til starfa.
Lesa meira
Dráttarbáturinn kominn til Fćreyja.

Dráttarbáturinn kominn til Fćreyja.

Ţetta potast hjá ţeim. Dráttarbáturinn langţráđi er lagstur viđ bryggju í Runavík í Fćreyjum. Ţar bíđur hann betra veđurs áđur en lagt verđur upp í lokaáfanga heimsiglingarinnar. Spáin er óspennandi og ekki víst ađ komist af stađ fyrr um miđja viku. Lagarfoss er rétt ađ klára en Skaftafelliđ hefur veriđ meira og minna í brćlu og tefst um viku.
Lesa meira
Haust á höfninni

Haust á höfninni

Ţađ hefur veriđ frekar rólegt á höfninni undanfariđ. Hefđbundnar togaralandanir Drangeyjar og Málmeyjar auk fastagestanna Skaftafells og Lagarfoss. Selfoss er vćntanlegur í fyrramáliđ og Silver Framnes á sunnudag. Onni og Lilja hafa ađeins róiđ og svo brćđurnir á Kalda og Hafborgu. Víđimelsbrćđur vinna ađ hafnarbótum og Steypustöđin undirbýr grunn ađ nýjum fiskmarkađi í Sandbúđum.
Lesa meira
Bćtist í flotann

Bćtist í flotann

Nýr og glćsilegur bátur bćttist í flota FISK-seafood um daginn. Hann ber nafniđ Lundey og umdćmisnúmeriđ SK-3.
Lesa meira

Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169