Flýtilyklar
Fréttir
Skemmtiferðaskipakomur sumarið 2024
Fyrsta skemmtiferðaskipið í sumar kemur 4 júlí. Alls eru komunar til Sauðárkróks 8 talsins og 3 með viðkomu í Drangey.
Lesa meira
Myndir frá ruslahreinsun Fram á Höfðaströnd
Skipið Fram var 11.maí í ruslahreinsun við Höfðaströndina, farþegar týndu upp 160 kg af rusli.
Lesa meira
Myndir frá ruslahreinsun Fridtjof Nansen á Höfðaströnd
Farþegar skemmtiferðaskipsins Fridtjof Nansen sem voru að tyna upp rusl á Höfðastöndinni týndu upp 150 kg af rusli. 80 farþegar tóku þátt í hreinsunni og gekk vel.
Lesa meira
Skemmtiferðaskipið Fram fyrir utan Hofsós á morgun í verkefninu Clean Up Iceland
Skemmtiferðaskipið Fram verður fyrir utan Hofsós á morgun er ætlunin að týna upp rusl við ströndina.
Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum, AECO eru með verkefnið Clean Up Iceland. Samtökin hafa áralanga reynslu af strandhreinsun á Svalbarða.
Skipin koma með farþega leiðangursskipa í land á tilteknum strandsvæðum Íslands og týna rusl. Ruslinu er síðan skilað á endurvinnslustöðvar í næstu höfn. Búast má við farþegum á Hofsósi á morgun að skoða bæinn.
Lesa meira
Clean Up Iceland, Skemmtiferðaskip fyrir utan Hofsós
í dag kemur skemmtiferðaskipið Fridtjof Nansen með fólk til að lappa fjörur á höfðastöndinni og týna rusl þar. Þetta er liður í verkefninu Clean Up Iceland. Bjóðum við fólkið velkomið í Skagafjörðinn og er fólki velkomið að koma og hjálpa þeim við ruslatýnsluna.
Lesa meira