Hafnir starfa eftir lögum og reglugerðum um ýmis mál og eru það reglur, sem sumar hverjar ná yfir fleiri aðila um leið.
Hafnir landsins starfa samkvæmt hafnalögum nr. 61/2003 með breytingum á hafnalögum frá 28. nóvember 2014 http://www.althingi.is/altext/144/s/0615.html og reglugerð um hafnamál nr. 326/2004 með áorðnum breytingum sbr. rg 584/2012, gildist. 09.07.2012
Auk þess gildir sérstök reglugerð fyrir hverja einstaka höfn og er hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrókshöfn nr.209/2022