Umhverfis- og samgöngunefnd 2018-2022.
Nefndin fer með hafnamál samkvæmt hafnalögum nr. 61/2003.
Aðalfulltrúar:
Formaður: Ingibjörg Huld Þórðardóttir, Framsóknarflokkur
Varaformaður: Guðlaugur Skúlason, Sjálfstæðisflokkur
Ritari: Hjálmar Steinar Skarphéðinsson, VG og óháðir
Áheyrnarfulltrúi: Svana Ósk Rúnarsdóttir, Byggðalistinn
Varafulltrúar:
Sigríður Magnúsdóttir, Framsóknarflokkur
Ari Jóhann Sigurðsson, Sjálfstæðisflokkur
Inga Katrín Magnúsdóttir VG og óháðir
Högni Elfar Gylfason, Byggðalistinn