ŢJÓNUSTA HAFNARINNAR

Á Sauđárkrókshöfn er ţjónusta viđ skip og báta allan sólarhringinn.  Daglegur vinnutími er frá 0800 til 1700 alla virka daga, en bakvakt ţess utan og er vaktsími 861 3478.

Bćkling um höfnina má finna hér

Sauđárkrókshöfn er međ heildarlengd viđlegukanta um 660 metra. Eru ţađ Fremri garđur 200 metrar, Efri garđur 200 metrar, Syđri bryggja 160 metrar og síđan eru viđlegur fyrir minni báta ca. 100 metrar.  Viđ viđlegukant flutningaskipa, Fremri garđ, er dýpi á međalstórstraumsfjöru um 6-7 metrar nema á fremstu 130 metrunum ţar er dýpi um 8 metrar, viđ Efri garđ er dýpi ađ jafnađi 6-7 metrar.  Viđ Syđri bryggju er dýpi frá 6 metrum NA megin ađ 4-5 metrum SV megin.  Innsiglingarennan er međ 7 til 8 metra dýpt.

Á öllum viđleguköntum er hćgt ađ afgreiđa vatn og rafmagn nema á viđlegum minni báta, ţar er einungis hćgt ađ afgreiđa rafmagn.

Höfnin hefur eina bílavog 12 mtr. langa sem tekur 60 tonn og eina pallvog sem tekur 2 tonn.

Sauđárkrókshöfn er međalstór fiski- og flutningahöfn međ alla algenga hafnarţjónustu. Má ţar nefna löndun afla, frysti og kćligeymslur, flutning afla á markađ, afgreiđslu á eldsneyti og smurolíum, hverskonar véla og viđhaldsvinnu, netagerđ og allur kostur afgreiddur í skip.

Einnig öll almenn afgreiđsla flutningaskipa, ţar sem Vörumiđlun hefur á ađ skipa góđum tćkjakosti.   

Á Sauđárkróki er fjölbreitt úrval verslana og ţjónustufyrirtćkja.

Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169