Flýtilyklar
Fréttir
Landanir í janúar 2013
Í janúarmánuði var landað 803,4 tonnum af ferskum og frosnum afurðum á Sauðárkróki. Þar af landaði Klakkur SK-5 samtals 479 tonnum af ísuðum fiski og Málmey SK-1 316 tonnum af frosnum afurðum.
Lesa meira
Unnið við dýpkun 22. janúar 2013
Fyrir jól hófust framkvæmdir við nýja smábátahöfn. Er nú unnið á fullu við dýpkun á svæðinu og eru notaðar tvær gröfur til að flytja efnið upp á land.
Lesa meira