Fréttir

Ársyfirlit Skagafjarđarhafna 2019

Ársyfirlit Skagafjarđarhafna 2019

Landađur afli á Sauđárkóki og Hofsósi var samtals 30.271 tonn sem er nýtt met í lönduđum afla.
Lesa meira

Eftir óveđriđ

Nú eru hlutirnir ađ fćrast í samt horf eftir óveđriđ sem geisađi hér í tvo sólarhringa.
Lesa meira
Vefmyndavélar óvirkar

Vefmyndavélar óvirkar

Nú er unniđ ađ breytingum í Hafnarhúsinu og ţeim fylgir töluvert rask. Fyrir vikiđ liggja vefmyndavélar niđri og truflun á AIS-móttöku sem vefsíđan Marinetraffic notar. Vonandi kemst allt í samt lag sem fyrst. Annars er er veriđ ađ landa úr Arnari tćplega 23 ţús. kössum, mest karfa. Í sumar og haust hefur veriđ mikill gestagangur, línubátar frá Vísi og togarar frá Brim og svo fragtskip af ýmsum stćrđum og gerđum.
Lesa meira

Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169