Flýtilyklar
Fréttir
Skemmtiferðaskipið Fram fyrir utan Hofsós á morgun í verkefninu Clean Up Iceland
Skemmtiferðaskipið Fram verður fyrir utan Hofsós á morgun er ætlunin að týna upp rusl við ströndina.
Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum, AECO eru með verkefnið Clean Up Iceland. Samtökin hafa áralanga reynslu af strandhreinsun á Svalbarða.
Skipin koma með farþega leiðangursskipa í land á tilteknum strandsvæðum Íslands og týna rusl. Ruslinu er síðan skilað á endurvinnslustöðvar í næstu höfn. Búast má við farþegum á Hofsósi á morgun að skoða bæinn.
Lesa meira
Clean Up Iceland, Skemmtiferðaskip fyrir utan Hofsós
í dag kemur skemmtiferðaskipið Fridtjof Nansen með fólk til að lappa fjörur á höfðastöndinni og týna rusl þar. Þetta er liður í verkefninu Clean Up Iceland. Bjóðum við fólkið velkomið í Skagafjörðinn og er fólki velkomið að koma og hjálpa þeim við ruslatýnsluna.
Lesa meira
Óveðursspá
Á sunnudag er spá N-NV 20-25m/sek, mikilli úrkomu og ísingarhættu.
Eigendur báta og aðrir sem starfa á hafnarsvæðinu eru beðnir að huga að eigum sínum og undibúa sig eins og kostur er.
Búast má við að aðstæður verði verstar á milli kl 21 og 23 sunnudagskvöld. Það verður stórstreymt.
Lesa meira