Fréttir

Vefmyndavélar óvirkar

Vefmyndavélar óvirkar

Nú er unniđ ađ breytingum í Hafnarhúsinu og ţeim fylgir töluvert rask. Fyrir vikiđ liggja vefmyndavélar niđri og truflun á AIS-móttöku sem vefsíđan Marinetraffic notar. Vonandi kemst allt í samt lag sem fyrst. Annars er er veriđ ađ landa úr Arnari tćplega 23 ţús. kössum, mest karfa. Í sumar og haust hefur veriđ mikill gestagangur, línubátar frá Vísi og togarar frá Brim og svo fragtskip af ýmsum stćrđum og gerđum.
Lesa meira
Landađ úr Arnari

Landađ úr Arnari

Lesa meira
Öskudagur

Öskudagur

Í gćr voru á ferli ýmsar kynjaverur sem sungu hver međ sínu nefi og ţáđu harđfisk ađ launum.
Lesa meira

Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169