10.05.2023
Skemmtiferðaskipið Fram verður fyrir utan Hofsós á morgun er ætlunin að týna upp rusl við ströndina.
Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum, AECO eru með verkefnið Clean Up Iceland. Samtökin hafa áralanga reynslu af strandhreinsun á Svalbarða.
Skipin koma með farþega leiðangursskipa í land á tilteknum strandsvæðum Íslands og týna rusl. Ruslinu er síðan skilað á endurvinnslustöðvar í næstu höfn. Búast má við farþegum á Hofsósi á morgun að skoða bæinn.