Skemmtiferðaskipið Fram fyrir utan Hofsós á morgun í verkefninu Clean Up Iceland

Skemmtiferðaskipið Fram verður fyrir utan Hofsós á morgun er ætlunin að týna upp rusl við ströndina.
Sam­tök leiðang­urs­skipa á norður­slóðum, AECO eru með verkefnið Cle­an Up Ice­land. Sam­tök­in hafa ára­langa reynslu af strand­hreins­un á Sval­b­arða.
Skipin koma með farþega leiðang­urs­skipa í land á til­tekn­um strandsvæðum Íslands og týna rusl. Ruslinu er síðan skilað á endurvinnslustöðvar í næstu höfn. Búast má við farþegum á Hofsósi á morgun að skoða bæinn.


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169