Fréttir

Myndir frá ruslahreinsun Fram á Höfđaströnd

Myndir frá ruslahreinsun Fram á Höfđaströnd

Skipiđ Fram var 11.maí í ruslahreinsun viđ Höfđaströndina, farţegar týndu upp 160 kg af rusli.
Lesa meira
Myndir frá ruslahreinsun Fridtjof Nansen á Höfđaströnd

Myndir frá ruslahreinsun Fridtjof Nansen á Höfđaströnd

Farţegar skemmtiferđaskipsins Fridtjof Nansen sem voru ađ tyna upp rusl á Höfđastöndinni týndu upp 150 kg af rusli. 80 farţegar tóku ţátt í hreinsunni og gekk vel.
Lesa meira
Skemmtiferđaskipiđ Fram fyrir utan Hofsós á morgun í verkefninu Clean Up Iceland

Skemmtiferđaskipiđ Fram fyrir utan Hofsós á morgun í verkefninu Clean Up Iceland

Skemmtiferđaskipiđ Fram verđur fyrir utan Hofsós á morgun er ćtlunin ađ týna upp rusl viđ ströndina. Sam­tök leiđang­urs­skipa á norđur­slóđum, AECO eru međ verkefniđ Cle­an Up Ice­land. Sam­tök­in hafa ára­langa reynslu af strand­hreins­un á Sval­b­arđa. Skipin koma međ farţega leiđang­urs­skipa í land á til­tekn­um strandsvćđum Íslands og týna rusl. Ruslinu er síđan skilađ á endurvinnslustöđvar í nćstu höfn. Búast má viđ farţegum á Hofsósi á morgun ađ skođa bćinn.
Lesa meira

Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169