Flýtilyklar
Fréttir
Skemmtiferðaskipakomur sumarið 2024
Fyrsta skemmtiferðaskipið í sumar kemur 4 júlí. Alls eru komunar til Sauðárkróks 8 talsins og 3 með viðkomu í Drangey.
Lesa meira
Myndir frá ruslahreinsun Fram á Höfðaströnd
Skipið Fram var 11.maí í ruslahreinsun við Höfðaströndina, farþegar týndu upp 160 kg af rusli.
Lesa meira
Myndir frá ruslahreinsun Fridtjof Nansen á Höfðaströnd
Farþegar skemmtiferðaskipsins Fridtjof Nansen sem voru að tyna upp rusl á Höfðastöndinni týndu upp 150 kg af rusli. 80 farþegar tóku þátt í hreinsunni og gekk vel.
Lesa meira