Flýtilyklar
Fréttir
Óveðursspá
Á sunnudag er spá N-NV 20-25m/sek, mikilli úrkomu og ísingarhættu.
Eigendur báta og aðrir sem starfa á hafnarsvæðinu eru beðnir að huga að eigum sínum og undibúa sig eins og kostur er.
Búast má við að aðstæður verði verstar á milli kl 21 og 23 sunnudagskvöld. Það verður stórstreymt.
Lesa meira
Nýjir löndunarkranar komnir upp við suðurbryggju
Á dögunum voru nýjir löndunarkranar settir upp á suðurbryggjunni á Sauðárkróki.
í haust mun síðan nýr glæsilegur fiskmarkaður opna sem er staðsettur við suðurbryggjuna.
Lesa meira
Enginn titill
Skemmtiferðaskipakomur Sauðárkrókshöfn 2022
14. júlí – Hanseatic Nature
29. júlí – World Explorer
13. og 19. ágúst – Azamara Pursuit (Skipið skiptir um farþega milli ferða hingað)
Lesa meira