Yfirvélstjóri ráđinn til Skagafjarđarhafna

Ásgeir Már Andrésson
Ásgeir Már Andrésson

Á dögunum var ráđinn til Skagafjarđarhafna nýr yfirvélstjóri Ásgeir Már Andrésson.
Ásgeir hefur lokiđ 4. stigs námi í vélstjórn og er međ sveinspróf í húsasmíđi og vélvirkjun.
Einnig hefur Ásgeir lokiđ eftirtöldum kúrsum í háskóla:
Hönnun skipa og skipatćkni, Endurnýjanlegir orkugjafar
Ásgeir er fćddur Skagfirđingur og hefur unniđ Hjá Alcoa, VHE, Eltech ehf, DFFU, Samherja og Eimskip svo eitthvađ sé nefnt.
Bjóđum viđ Ásgeir velkomin til starfa.


Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169