Fréttir

Aflafréttir vikuna 19.11.17 - 25.11.7

Aflafréttir vikuna 19.11.17 - 25.11.7

Samtals bárust á land 1.197.304 kg í viku 47 hjá Skagafjarðarhöfnum.
Lesa meira
Í viku 37 kom 551,935 tonn á land

Í viku 37 kom 551,935 tonn á land

Samtals var landað 551,935 tonn hjá Skagafjarðarhöfnum í viku 37.
Lesa meira

Óvenjulega mikil skipaumferð.

Óvenjulega mikil skipaumferð er um höfnina í dag. Þrjú skip frá FISK Seafood, Málmey, Klakkur og Farsæll. Málmey bíðiur löndunar en verið er að landa úr Farsæli og Klakkur er tilbúinn til að fara á veiðar. Kristín GK-457 frá Vísi hf. Grindavík er hér til löndunar en það skip er það þriðja á jafn mörgum dögum frá sömu útgerð sem er hér til löndunar. Þá er Dagur SK-17 að landa rækju til vinnslu hér og í Siglufirði. Flutningaskipið Blikur verður svo hér um kvöldmatarleitið.
Lesa meira

Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169