Flýtilyklar
Fréttir
Tvö skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína 2021
Tvö skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína til Sauðárkrókshafnar árið 2021. Skipin eru Azamara Journey og Azamara Quest sem bæði eru um 181 metra löng og 30.277 brt. Skipin munu liggja á akkeri og koma með farþega í land með léttabátum.
Lesa meira