Fyrsta bókun skemmtiferđaskips til Sauđárkróks

Seabourn Quest
Seabourn Quest

Nýveriđ barst Sauđárkrókshöfn fyrsta bókunin um skemmtiferđskip til Sauđárkróks. Skipiđ er áćtlađ til Sauđárkróks 06.07.2020 og heitir Seabourn Quest og er 200 metrar ađ lengd, 32.477 brt og ristir 6,5 metra. Skipiđ mun leggjast á akkeri og ferja farţegana í land sem eru 450 og í áhöfn eru 335. Mikill áhugi er núna hjá umbođsađilum skemmtiferđaskipa ađ koma til Sauđárkróks og má buast viđ fleiri bókunum á nćstunni.

 


Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169