Flýtilyklar
Fréttir
Ársyfirlit Skagafjarðarhafna 2019
Landaður afli á Sauðárkóki og Hofsósi var samtals 30.271 tonn sem er nýtt met í lönduðum afla.
Lesa meira
Eftir óveðrið
Nú eru hlutirnir að færast í samt horf eftir óveðrið sem geisaði hér í tvo sólarhringa.
Lesa meira
Vefmyndavélar óvirkar
Nú er unnið að breytingum í Hafnarhúsinu og þeim fylgir töluvert rask. Fyrir vikið liggja vefmyndavélar niðri og truflun á AIS-móttöku sem vefsíðan Marinetraffic notar. Vonandi kemst allt í samt lag sem fyrst.
Annars er er verið að landa úr Arnari tæplega 23 þús. kössum, mest karfa. Í sumar og haust hefur verið mikill gestagangur, línubátar frá Vísi og togarar frá Brim og svo fragtskip af ýmsum stærðum og gerðum.
Lesa meira