Flýtilyklar
Fréttir
Bætist í flotann
Nýr og glæsilegur bátur bættist í flota FISK-seafood um daginn. Hann ber nafnið Lundey og umdæmisnúmerið SK-3.
Lesa meira
Saxast á Vörtuna
Athygli sjófarenda er vakin á því, að flóðljós á norðurgarði og "vörtunni" loga ekki vegna framkvæmda. Græna innsiglingaljósið logar þó.
Lesa meira
Bráðum fer "Vartan"
Víðimelsbræður byrjuðu í dag vinnu við að fjarlægja litla grjótgarðinn í hafnarkjaftinum og lengingu á Norðurgarði. Þetta verður mikil samgöngubót því litli garðurinn hefur verið skipstjórnendum stærri skipa mikill þyrnir í augum og oft mátt litlu muna að illa færi við komur og brottfarir.
Í morgunn kom skipið Bitonia með 350 tonn af tjöru fyrir Vegagerðina.
Aðfaranótt laugardags er reiknað með Silver Crystal með rækju fyrir Dögun en óvíst er með Lagarfoss ef veðurspáin rætist.
Línuskipin Páll Jónsson og Sighvatur lönduðu um daginn auk Viðeyjar og heimatogaranna Drangeyjar og Málmeyjar.
Lesa meira