Rusllosun í hafi.

Það gerist að sjómenn á fiskiskipum eru að henda alskyns rusli í hafið sem þeir eiga að koma með í land. Örugglega hefur dregið mikið úr þessum ósóma, en hér er eitt dæmið. Um er að ræða dágóða hönk af höfuðlínukapli af einhverju veiðiskipinu. Kom þetta upp á línunni hjá Bíldsey sem er á veiðum á Skagafjarðarsvæðinu..


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169