Opnum tilboð fyrir flotbryggjur

Þann 7. febrúar síðastliðinn voru opnuð tilboð í flotbryggjur fyrir Sauðárkrókshöfn.

Tilboð bárust frá 5 aðilum og voru eftirfarandi:

Króli ehf.             75.531.486,00 krónur

A-Marine ehf.     95.955.000,00 krónur

Þotan ehf.           85.218.000,00 krónur

Skipavík               82.596.800,00 krónur

K-Tak ehf.            79.540.000,00 krónur
 

Þá bárust þrjú frávikstilboð:

Króli ehf.             72.513.586,00 krónur

A-Marine ehf.     75.410.160,00 krónur

K-Tak ehf.           78.380.000,00 krónur

Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 80.841.000,00 krónur.

Engar athugasemdir voru gerðar eftir opnun tilboðanna og er nú verið að fara yfir tilboðin og í framhaldi af því verður væntanlega gengið til samninga við þann aðila sem er með hagstæðasta tilboðið.

Afhending er áætluð 15. Júní 2013.


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169