Óhapp við komu Samskip Akrafells.

Þegar flutningaskipið Samskip Akrafell var að leggjast að bryggju síðastliðinn föstudag vildi það óhapp til að perustefni skipsins rakst frekar harkalega í bryggjuþilið. Dældaðist þilið talsvert við þetta ásamt því að steypuþekjan brotnaði á smá kafla.

Einnig dældaðist stefni skipsins.


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169