Nýr hafnarvörður.

Ráðinn hefur verið hafnarvörður, Einar Ágúst Gíslason, hjá Hafnarsjóði Skagafjarðar og hóf hann störf í gær. Mun hann síðan taka við starfi yfirhafnarvarðar 1. október næstkomandi en þá lætur núverandi yfirhafnarvörður af störfum eftir rúmlega 16 ára starf.

Er Einar boðinn velkominn til starfa.


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169