Nýjir löndunarkranar komnir upp við suðurbryggju

Á dögunum voru nýjir löndunarkranar settir upp á suðurbryggjunni á Sauðárkróki. 

Hér eru helstu upplýsingar um kranana:

  • Fullbúinn MKG/Framtak bryggjukrani, gerð HCM 66
  • Fjarstýringar eru með krönunum
  • Lyftigeta  er 1250 kg x 7 metrar
  • Sjálfvirk yfirálagsvörn
  • Stillanleg bóma 4-5-6-7 metrar
  • Stjórnlokar frístandandi við hlið kranans, hægra eða vinstra megin eftir vali.
  • Spil: 1250 kg, með vír, blokk og krók.  Vírhraði 25/31m/min x 1250 kg, vírmagn á tromlu 12/57m 
  • Riðfrí rör, baulur og slöngutengi
  • Dælustöð er innbyggð í undirstöðu
  • Rafmótor 15 Kw  x 1450 sn/min.
  • Rafmótor og dæla á hjörum sem auðveldar aðgengi og viðhald.

í haust mun síðan nýr glæsilegur fiskmarkaður opna sem er staðsettur við suðurbryggjuna. 


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169