Mikil umferđ í vikunni

Silver Framnes, nánast undir trillukrananum.
Silver Framnes, nánast undir trillukrananum.

Á höfninni hefur veriđ óvenjumikil umferđ miđađ viđ árstíma. Sunnudaginn s.l. kom Drangey til löndunar og Málmey daginn eftir. Ađfaranótt miđvikudags kom gámaskipiđ Skógafoss og um morguninn landađi Silver Framnes 800 tonnum af rćkju í Dögun. Ţegar Framnesiđ fór kom Samskip Glacier međ 350 tonn af salti fyrir FISK og mjólkursamlagiđ. Um kvöldiđ bćttist Skaftafelliđ viđ, međ gáma og um nóttina kom Arnar til löndunar međ tćplega 20 ţúsund kassa. Í gćr landađi Brim-togarinn Helga María og svo Drangeyjan núna í morgunn.


Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169