21.04.2015
Flutningaskipið Meerdijk var hér í gær og losaði 1.400 tonn af áburði fyrir Skeljung. Á leið inn í höfnina tók skipið niðri að framan og sat fast í um tvo tíma. Engar skemdir urðu á skipinu.
Þá voru Málmey, Farsæll og Röst inni til löndunar sem og nokkrir grásleppubátar.