Líflegur september

Gummi á Onna er seigur.
Gummi á Onna er seigur.

Skipakomur hafa veriđ allmargar í september, sem er kćrkomiđ eftir frekar rólegt sumar.

Gámaskipin Hoffell og Selfoss koma hingađ reglulega, samkvćmt áćtlun og heimatogararnir Drangey og Málmey eru komnir af stađ. Akurey og Helga María hafa landađ allnokkrum sinnum og línuskipiđ Fjölnir. Minni línubátar eins og Bíldsey og Sćrif eru farnir ađ fiska vel innan fjarđar og landa ýmist á Króknum eđa Hofsósi.

Í gćr kom Silver Pearl međ 700 tonn af rćkju til vinnslu í Dögun. Dragnótabáturinn Onni landađi 19 tonnum, Sćrif 14 tonnum og Akurey landađi í nótt 113 tonnum.

Í dag er veriđ ađ landa úr Málmey og Fjölni og Helga María er vćntanleg í kvöld.

Mikiđ hefur veriđ hreinsađ og tekiđ til á hafnarsvćđinu og margir sem eiga hrós skiliđ fyrir ţađ. Húsnćđi FISK hefur veriđ málađ frá toppi til táar og stórt plan veriđ malbikađ norđan viđ frystihúsiđ og von á meiru.

Gömlu olíugeymarnir voru fluttir vestur á firđi í síđasta mánuđi og verđa notađir ţar undir meltu. Nú er veriđ ađ snyrta til á svćđinu ţar sem ţeir stóđu.


Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169