Líflegt á höfninni

Hérna er smá-tugga fyrir norska bćndur.
Hérna er smá-tugga fyrir norska bćndur.

Í gćr kom fćreyska flutningaskipiđ Hav Scandic ađ sćkja hey. Ćtlunin er ađ taka um 2000 rúllur/stórbagga og flytja til Noregs. Selfoss kom einnig í gćrkvöldi, samkvćmt áćtlun, međ 30 gáma og tók 31. Málmey landađi í morgunn u.ţ.b. 127 tonnum. Trillukarlarnir eru komnir á stjá og vorverkin byrjuđ.


Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169