Fengum skemmtilega heimsókn frá nemendum í vélstjórnarnami frá FNV. Skoðuðum mengunarvarnir Skagafjarðarhafna og fórum stuttan hring á drattarbátnum Gretti Sterka. Nemendur fengu einnig kynningu á vél- og stýribunaði bátsins .