Fyrirhuguđ dýpkun í Sauđárkrókshöfn

Sauđárkrókshöfn
Sauđárkrókshöfn

Ann­ars veg­ar er um ađ rćđa snún­ings­hring inn­an hafn­ar­inn­ar og hins veg­ar dýpk­un viđ enda brimvarnargarđs.

Sam­tals er efn­is­dýpk­un­in 61 ţúsund rúm­metr­ar. Ţar af eru um 14 ţúsund rúm­metr­ar notađir í land­fyll­ingu á hafn­ar­svćđinu en um 47 ţúsund rúm­metr­um verđur fargađ á áđur notađan förg­un­arstađ í haf­inu.

Niđurstađa skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa er ađ umbeđin fram­kvćmd skuli ekki háđ mati á um­hverf­isáhrif­um.


Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169