Enn meiri áburður.

BBC Scotland
BBC Scotland

Flutningaskipið BBC Scotland var hér í fyrradag með 1.200 tonn af áburði sem átti að skipa upp á Hvammstanga. Skipstjórinn treysti sér ekki til að leggjast að bryggju þar og var þá nærtækast að fara á Sauðárkrók. Er því búið að skipa upp hér um 6.670 tonnum af áburði og um 550 tonnum af salti nú í vor.


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169