Flutningaskipið Sunna var að koma til hafnar með rúma 2 kílómetra af rörum fyrir Gönguskarðárvirkjun. Gekk ferðin áfallalaust, en ekkert grín er að flytja svona farm yfir úthafið.