Hvasst á höfninni.

Skreiðarhjallar létu undan veðrinu.
Skreiðarhjallar létu undan veðrinu.

Hressilega blés á höfninni á laugardag. Mesti vindhraði var 42,9 m/s. Ekkert tjón varð í þessu veðri ef undan er skilinn skreiðarhjallur sem lagðist undan veðrinu. Átti hvort eð er að víkja vegna skipulags sagði einn sem var að hreinsa skreiðina úr hjöllunum.

Málmey er væntanleg inn til löndunar í dag, ekki vitað um afla er þetta er skrifað.


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169