Í dag er flutningaskipið Horst B. frá Samskipum að losa og lesta, og eru það samtals um 80 gámar fullir og tómir sem hífðir verða um borð eða frá borði.