Málmey eftir breytingu.

Í gær var Málmey til löndunar eftir fjögurra daga veiðiferð. Er þetta fjórða veiðiferðin eftir gagngerar breytingar á skipinu og kemur það nú með ferskan ofurkældan fisk. Í þessari veiðiferð var aflinn 123 tonn þorskur, 13 tonn karfi, 8 tonn ýsa og smáræði af öðrum tegundum.

Í fyrradag landaði Klakkur um 80 tonnum mest þorskur.

 


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169