Um daginn kom Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson með tvær myndir á skrifstofu hafnarinnar. Er þar um að ræða mynd af flóabátnum Drangi og önnur mynd af nokkrum bátum við gömlubryggjuna þar sem nýju flotbryggjurnar eru núna.