Haust á höfninni

Mokađ í ţokunni.
Mokađ í ţokunni.

Ţađ hefur veriđ frekar rólegt á höfninni undanfariđ. Hefđbundnar togaralandanir Drangeyjar og Málmeyjar auk fastagestanna Skaftafells og Lagarfoss. Selfoss er vćntanlegur í fyrramáliđ og Silver Framnes á sunnudag.
Onni og Lilja hafa ađeins róiđ og svo brćđurnir á Kalda og Hafborgu.
Víđimelsbrćđur vinna ađ hafnarbótum og Steypustöđin undirbýr grunn ađ nýjum fiskmarkađi í Sandbúđum.


Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169