03.04.2013
Í morgun lagðist að bryggju á Sauðárkróki flutningaskipið Pioneer Bay. Skipið er á vegum Samskipa og verður
Sauðárkrókshöfn hluti af þjónustuneti þeirra. Hér verða settir í land 30 gámar.
Síðasta kom gámaskip hingað sem var í reglulegum strandflutningum, í nóvember 2004.