600 tonn af kalki

Hav Nordlandia
Hav Nordlandia

Ţeir eru ekkert farnir ađ "kalka" ţeir Ingólfur á Dýrfinnustöđum og feđgarnir á Kúskerpi, Einar og Siggi.

Laugardaginn 10. losađi flutningaskipiđ Hav Nordlandia 600 tonn af kalki fyrir SS. Ţađ tók ekki nema einn og hálfan klukkutíma ađ afgreiđa skipiđ. Sama skip kom í vor međ um 500 tonn og svo er ađ skilja ađ framhald verđi á. 


Svćđi

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169