17. október 2014.

Í dag er hér flutningaskipið Horst B. frá Samskipum að losa og lesta. Koma nálægt 40 gámar í land bæði lestaðir og tómir og um borð fara nálægt 50 gámar með um það bil 1.100 tonn af ýmsum varningi, t.d. fiskur, kjöt og rækja.

Er þetta með því mesta sem lestað hefur verið frá því strandsiglingarnar hinar síðari hófust.

Skip þetta er um 122 metrar að lengd og 6.300 brúttó tonn og þannig með stærstu skipum sem komið hefur til Sauðárkrókshafnar eftir að Suðurgarður var byggður.


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169