14.11.2013
Flutningaskipið Samskip Akrafell var hér síðastliðna nótt. Skipið kom með 24x40´ gáma, þar af 4 með varningi og tók síðan 35x40´ gáma sem voru með frosinn fisk, frosið kjöt og steinull.
Flutningaskipið Samskip Akrafell var hér síðastliðna nótt. Skipið kom með 24x40´ gáma, þar af 4 með varningi og tók síðan 35x40´ gáma sem voru með frosinn fisk, frosið kjöt og steinull.