02 des Klakkur í höfn.

Mánudaginn 02.des. landaði Klakkur SK-5 um 115 tonnum af fiski og fiskafurðum. Af því fóru um 93 tonn af þorski til Fisk Seeafood, annar fiskur fór á Fiskmarkað Íslands um 12 tonn langmest var af ýsu eða um 10 tonn. Þá er strákarnir duglegir að hirða  lifrina úr fisknum og fóru um 5 tonn austur á Höfn til AJ Tel Iceland, sem er í að sjóða niður lifur.  


Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169