Fréttir

Enginn titill

Skemmtiferðaskipakomur Sauðárkrókshöfn 2022 14. júlí – Hanseatic Nature 29. júlí – World Explorer 13. og 19. ágúst – Azamara Pursuit (Skipið skiptir um farþega milli ferða hingað)
Lesa meira
Heimsókn frá FNV

Heimsókn frá FNV

Fengum skemmtilega heimsókn frá nemendum í vélstjórnarnami frá FNV. Skoðuðum mengunarvarnir Skagafjarðarhafna og fórum stuttan hring á drattarbátnum Gretti Sterka. Nemendur fengu einnig kynningu á vél- og stýribunaði bátsins .
Lesa meira
Yfirvélstjóri ráðinn til Skagafjarðarhafna

Yfirvélstjóri ráðinn til Skagafjarðarhafna

Á dögunum var ráðinn til Skagafjarðarhafna nýr yfirvélstjóri Ásgeir Már Andrésson. Ásgeir hefur lokið 4. stigs námi í vélstjórn og er með sveinspróf í húsasmíði og vélvirkjun. Einnig hefur Ásgeir lokið eftirtöldum kúrsum í háskóla: Hönnun skipa og skipatækni, Endurnýjanlegir orkugjafar Ásgeir er fæddur Skagfirðingur og hefur unnið Hjá Alcoa, VHE, Eltech ehf, DFFU, Samherja og Eimskip svo eitthvað sé nefnt. Bjóðum við Ásgeir velkomin til starfa.
Lesa meira

Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður    |   hofnin@skagafjordur.is   |   Sími (+354) 453 5169